Sérferðir

Sérferðir (private) og sérsniðnar ferðir (tailor made) eru okkar fag.

 

Viltu til dæmis fara með stórfjölskylduna í Þórsmörk og hafa ferðina á ykkar forsendum? Hafðu samband og við finnum útúr því saman. Ekkert verkefni er of lítið eða of stórt!

 

Við sérsníðum ferðir fyrir allskonar hópa.  Vinahópa, starfsmannahópa, strákahópa, stelpuhópa, jógahópa, reiðhjólahópa, gönguhópa, kayakhópa, paraglidinghópa og svo mætti lengi telja.  Endilega hafið samband ef ykkar hópur vill slást í för með okkur og njóta íslenskrar náttúru.

DSC04147
storar-6_result