Ferðums innanlands í sumar

Landið okkar Ísland

Persónuleg þjónusta

Við hjá This is Iceland höfum sérhæft okkur í akstri og leiðsögn um óbyggðir Íslands.
Við ferðumst um landið með virðingu og öryggi að leiðarljósi.

Einstök og stórbrotin náttúra Íslands

Ísland er land andstæðna. Heitir hverir, magnaðir fossar, iðagrænn viðkvæmur mosi, grófar hraunbreiður, litrík háhitasvæði, miðnætursól og norðurljós á vetrarhimni.